Starfsmannasáttmáli Hæðarbóls

Starfshópurinn í leikskólanum setti sér gildi í starfsháttum sem er leiðarljós okkar í starfinu og byggja þau á gildunum um virðingu, kurteisi, gleði og friðsemd gangvart börnum, foreldrum og samstarfsmönnum. Hér í þessu pdf skjali má sjá sáttmálann sem við skulbundum okkur til þess að starfa eftir og hafa að leiðarljósi í öllum okkar samskiptum.

© 2016 - 2021 Karellen