news

Útskrift elstu barnanna

03. 06. 2021

Hátíðsdagur í dag þegar elstu börnin okkar voru útskrifuð en í vetur voru bara 8. börn í elsta árgangnum. Byrjuðum úti á dansýningu, síðan fóru elstu börnin ásamt sínum foreldrum inn í sal. Jóna Rósa talaði til barnanna og deildarstjórar afhendu hverju barna útskriftarskjal og blóm. Í lokin var boðið upp á drykki og ávexti.

© 2016 - 2021 Karellen