news

Ragnheiður Anna deildarstjóri á Holti hættir

23. 07. 2020

Í dag er síðasti dagurinn hennar Ragnheiðar Önnu, deildarstjóra á Holti en hún er búin að vera samferða okkur þetta skólaár. Það var mikill hvalreki að fá hana til okkar, svona öflugan og reynslumiklan kennara og stjórnanda en nú hverfur hún til fyrra starfs. Við þökkum henni kærlega fyrir samstarfið og óskum henni velfarnaðar í framtíðinni. Búið er að ráða deildarstjóra á Holt, Hafdísi Birnu og tekur hún á móti börnunum ykkar frá og með 4. ágúst.


© 2016 - 2021 Karellen