news

Nýr verkefnisstjóri í íþróttum kominn til starfa á Hæðarból.

18. 08. 2020

Í dag hóf Sunna Lind Jónsdóttir, íþróttafræðingur stöf á Hæðarbóli. Hún mun sjá um alla íþróttakennslu fyrir börn leikskólans. Hún mun bera ábyrgð á íþróttakennslu í Mýrinni og Ásgarði og samstarfinu við FG, Sunna útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá HR árið 2013

Við hlökkum til samstarfsins og óskum henni velfarnaðar í starfi.

© 2016 - 2020 Karellen