news

Heimsókn í Höfuðborgina

15. 07. 2020

Nú fer að styttast í að elstu börnin ljúki skólagöngu á Hæðarbóli. Í dag var síðasta ferðin þeirra og var miðbær Reykjavíkur heimsóttur. Gengið var um og ýmislegt skoðað og í lokin var komið við í ísbúðinni Valdísi.


© 2016 - 2021 Karellen