Í dag fór hluti af græna hóp í útikennslu. Sinisa fór með börnin að læknum, þau æfðu sig í að draga sig upp brekku með kaðli. Þau kíktu á fiskagildruna og var sest og drukkið kakó.