news

Brúðuleikhús Pétur og úlfurinn

05. 03. 2021

Brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik kom og flutti okkur söguna um Pétur og úlfinn. Bernd er einn af fremstu brúðuleikhúsmönnum samtímans, býr til allar brúðurnar og leikmyndir. Þetta var frábær sýning og börn og starfsfólk mjög ánægt. Sýningin var í boði foreldrafélagsins og flytjum við þeim bestu þakkir fyrir.© 2016 - 2021 Karellen