news

Barnakórinn tók skóflustungu að nýju fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

03. 05. 2019


Í dag tók barnakórinn okkar, ásamt nokkrum eldri borgurum í Garðabæ og Álftanesi og bæjarfulltrúum, skóflustungu að nýju fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri. Áður en skóflustungan var tekin söng barnakórinn nokkur vorlög. Þetta verkefni fórst þeim vel úr hendi eins og allt annað sem þau taka að sér og var foreldrum og okkur öllum til sóma.
© 2016 - 2020 Karellen