Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Aldingarður æskunnar

02. 06. 2021

Rotary klubburinn Hof styrkir verkefnið ,,Aldingarður æskunnar". Verkefnið snýst um að ræktuð verði aldintré, ávaxtatré ásamt ýmsum tegundum berjarunna við einn eða fleiri leikskóla bæjarins. Tilgangur verkefnisins er að efla vitund og virðingu ungra barna á slíkri ræktun m...

Meira

news

Jarðaberjaræktun

02. 06. 2021

Sinisa kennari ásamt börnunum eru búin að gróðursetja jarðaber á leikskólalóðinni. Sinisa útbjó gróðurkassa sem notaður var og var mikill áhugi fyrir verkefninu.

...

Meira

news

Eldgos

26. 05. 2021

Það sem af er maí mánuði höfum við rætt um og unnið heilmikið með eldgosið. Við settumst niður með hluta af börnunum og þau sögðu frá hvað þau vissu um eldgos. Börnin teiknuðu, máluðu og að lokum var samstarfsverkefni í salnum þar sem búið var til eldgos úr trölla...

Meira

news

Vorhátíð

21. 05. 2021

Í dag var vorhátíðin okkar. Dásemdarveður og börnin fengu að njóta í botn. M.a. var hoppukastali sem þið kæru foreldrar gáfuð okkur og þökkum við kærlega fyrir :). Ýmsar stöðvar um garðinn s.s. boltakast, stultur, krítar, andlitsmálning og gagnamagnadans. Í hádeginu gri...

Meira

news

Hreinsunarátak Garðabæjar

14. 05. 2021

Við tökum að sjálfsögðu þátt í hreinsunarátaki Garðabæjar.

...

Meira

news

Umferðarskólinn

14. 05. 2021

Elstu börnin okkar fengu umferðarskóla í salnum í dag. Vegna aðstæðna fylgdi lögreglan ekki verkefninu eftir en Anna og Eva tóku að sér fræðsluna.

...

Meira

news

Listasmiðja í útivera

30. 04. 2021

Listasmiðja í útiveru:)

...

Meira

news

Vísindi

30. 04. 2021

Í útikennslu í vetur hafa börnin m.a. fylgst með lífinu í og meðfram læknum. Núna tóku þau vatnssýni úr læknum, báru það í leikskólann og skoðuðu í smásjánni. Einnig voru börnin að mæla og vigta.


...

Meira

news

Vorverkin

21. 04. 2021

Hæðarból tekur alltaf þátt í hreinsunarátaki bæjarins enda viljum við hafa huggulegt í kring um okkur. Við hófumst handa í dag, fórum út með poka og tíndum fullt af rusli. Börnin hafa bæði gott og gaman af þessu átaki og er alltaf gaman að spá og spekulera í öllu því s...

Meira

news

Drukkið úti í góða veðrinu

30. 03. 2021

Við drukkum úti í góða veðrinu í dag. Börnunum fannst ekki amalegt að sitja úti í sólinni, drekka heitt kakó og borða kanilsnúða sem Wang var að baka.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen