Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Október grill

09. 10. 2020

Í dásamlegu haustveðri í dag voru grillaðar pulsur og borðað úti á Hæðarbóli. Gleði og gaman þar sem bæði börn og starfsfólk nutu í botn.

...

Meira

news

Haustið komið er

07. 10. 2020

Börnin tóku virkan þátt í að hreinsa laufin og setja í poka.

...

Meira

news

Útikennsla í nærumhverfinu

24. 09. 2020

Í útikennslu var farið í göngutúr. Tré og runnar skoðuð og athugað hvort og hvað hefði breyst í náttúrunni með tilkomu haustsins

...

Meira

news

Stemning í íþróttum

24. 09. 2020

Yngri börnin fóru í útiíþróttir með Sunnu í dag. Mikil og góð stemning.

...

Meira

news

Góð uppskéra

15. 09. 2020

Það var ágætis uppskéra hjá okkur á Hæðarbóli á dögunum. Fínar kartöflur og gómsætt grænmeti sem matráðurinn okkar hún Wang nýtir í eldhúsinu....

Meira

news

Síðasti dagurinn hennar Boggu.

28. 08. 2020

Í dag er síðasti dagurinn hennar Boggu leikskólastjóra, við hittums öll í salnum og kvöddum hana með söng og listaverki sem börnin bjuggu til fyrir hana. Það er mikill missir af henni Boggu hún hefur unnið mikið og gott starf hér á Hæðarbóli síðustu fimm árin. Þökkum he...

Meira

news

Það fækkar í elsta árgangnum hjá okkur

21. 08. 2020

Í dag var kveðjustund í salnum. Jana ákvað að færa sig um set og fara í fimm ára skóla. Við og allir vinir og vinkonur hennar eigum eftir að sakna hennar sárt. Við óskum henni góðs gengis í framtíðinni. Á myndinni er hún með vinkonum sínum í elsta árgangi

...

Meira

news

Nýr verkefnisstjóri í íþróttum kominn til starfa á Hæðarból.

18. 08. 2020

Í dag hóf Sunna Lind Jónsdóttir, íþróttafræðingur stöf á Hæðarbóli. Hún mun sjá um alla íþróttakennslu fyrir börn leikskólans. Hún mun bera ábyrgð á íþróttakennslu í Mýrinni og Ásgarði og samstarfinu við FG, Sunna útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá HR ...

Meira

news

Nýr leikskólastjóri boðinn velkomin til starfa

17. 08. 2020

Í dag mætti Jóna Rósa Stefánsdóttir nýráðinn leikskólastjóri til starfa. Hún lauk námi í leikskólakennarafræðum frá HA árið 2004 og MA námi í forystu og stjórnun frá Bifröst á þessu ári. Hún hefur starfað sem leikskólakennari og deildarstjóri á Hæðarbóli og fr...

Meira

news

Nýr deildarstjóri á Holtið

04. 08. 2020

Í dag hóf Hafdís Birna störf á Hæðarbóli og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í starfsmannahópinn okkar. Áður hafði hún starfað sem leiðbeinandi og deildarstjóri á Bæjarbóli. Hún er með BA-gráðu í uppeldis- og menntunafræðum og MA-gráðuí foreldrafræðslu og up...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen