Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Barnastjörnurnar okkar í söngferðalagi

16. 05. 2019

Í dag fór barnakórinn okkar í gríðamikið söngferðalag.
Dagurinn hófst á því að þau sungu fyrir gesti og gangandi í Hörpunni. Börnin sungu fimm lög við mikinn fögnuð þeirra sem hlýddu á. Að flutningi loknum var þrammað niður á Alþingi og þar tóku söngstjörnu...

Meira

news

Sveitaferð að Bjarteyjarsandi

07. 05. 2019

Í dag fóru börn, foreldrar og starfsfólk í sveitaferð að Bjarteyjarsandi. Eins og áður var ferðin í boði foreldrafélagsins. Þrátt fyrir kuldann lukkaðist ferðin vel. Börnin sáu kindur með nýfædd lömb, geitur, hænsfugla, hesta, hunda og ketti svo eitthvað sé nefnt. Þega...

Meira

news

Danssýning

03. 05. 2019

Í dag var síðasti tíminn sem Dagný danskennari var með fyrir börnin. Það verður að segjast eins og er að á þessum sex vikum sem þau hafa verið að æfa fótafimi hefur þeim tekist vel upp. Tveir elstu árgangarnir voru með danssýningu fyrir foreldrana í lok dagsins.

...

Meira

news

Barnakórinn tók skóflustungu að nýju fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri

03. 05. 2019


Í dag tók barnakórinn okkar, ásamt nokkrum eldri borgurum í Garðabæ og Álftanesi og bæjarfulltrúum, skóflustungu að nýju fjölnota íþróttahúsi í Vetrarmýri. Áður en skóflustungan var tekin söng barnakórinn nokkur vorlög. Þetta verkefni fórst þeim vel úr h...

Meira

news

Pétrína hættir á Holti

30. 04. 2019

Í dag hættir Pétrína okkar á Holti og óskum við henni velfarnaðar á nýjum vinnustað. Vonandi eigum við eftir að njóta starfskrafta hennar síðar. Sinisa nýji leikskólakennarinn okkar tekur við hennar stöðu á deildinni

...

Meira

news

Leikskólakennari bætist í hópinn á Hæðarbóli

30. 04. 2019

Í dag byrjaði Sinisa Pavlovic leikskólakennari hjá okkur. Hann verður kennari á Holti og fögnum við því að fá hann í lið með okkur. Sinisa er Serbneskur og útskrifaðist sem leikskólakennari 1986. Hann kom til Íslands 1995 og hefur unnið margvísleg störf meðan hann var að ...

Meira

news

Kynning á blásturshljóðfærum

15. 03. 2019

það má segja að lánið leiki við okkur hér í leikskólanum Hæðarbóli. Í dag koma pabbi Hauks á Holti, hann Albert til okkar og kynnti fyrir öllum börnumum blásturshljóðfæra fjölskylduna við mikinn fögnuð barnanna. Því til viðbótar leyfði hann öllum börnunum að blá...

Meira

news

Öskudagsfjör í leikskólanum

06. 03. 2019

Í dag er búið að vera mikið fjör.Eftir morgunmat var farið í salinni og farið í fjölbreytta og skemmtilega heimatilbúna leiki undir stjórn Óskar. Í framhaldi var kötturinn sleginn úr tunnunni með miklum tilþrifum. Í hádegismat pyslusjoppa sett upp á sal með öllu tilheyran...

Meira

news

Sprengidagur/ Leiklistardagur

05. 03. 2019

Í morgun var mikið fjör í salnum. Deildirnar Hof, Holt og Hlíð hafa verið að æfa atrið til þess að sýna á þessum merka degi. Börnin á Hofi sungu indjánalagið fyrir skólasystkini sín. Holt flutti dansinn MAGARENA sem þau hafa verið að æfa undir stjórn Pétrínu og Hlíð...

Meira

news

Leikskólakennaranemar í starfsnámi

04. 03. 2019

Í dag byrjuðu þær Berglind og Hjördís, leikskólakennaranemar á fyrsta ári í leikskólakennarafræðum í starfsnámi hér í leikskólanum og verða hér næstu þrjár vikurnara. Hjördís verður á Holti hjá Önnu og Berglind á Hlíð hjá Möggu. Til vinstri á myndinni er Bergli...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen