Bangsadagur

Í morgun komu börnin með bangsana sína eða annað mjúkt dýr í leikskólann. Síðan komum allir saman í salnum og sungu bangsalög eins og Bangsi minn úr Dýrunum úr Hálsaskógi og vinasönginn. Síðan voru bangsadansar dansaðir við mikla gleði eins og myndirnar sýna sem fylgir fréttinni

Dagur margbreytileikans

Í dag komu börnin saman í salnum og máluðu margskonar myndir í tilefni margbreytileikans. Hér koma nokkrar myndir í tilefni vinnunnar.
Borðhald í matsal

Það má segja að nýja verkefnið í matsalnum fari vel af stað. Það er ótrúlegt að fylgjast með framförum barnanna, þau fara að hlaðborðinu og ná sér í það sem vilja og eru afar samviskusöm í því að fá sér af öllu og smakka það sem þau áður hafa fúlsað við. Við erum sannfærð um að við séum á réttri leið með að valdefla börnin ykkar kæru foreldra.

news

Ytra mat Menntamálastofnunar

28. 01. 2020

Ytra mat með vettvangsathugunum, viðtölum og greiningu gagna í leikskólanum Hæðarbóli leiðir í ljós að þar fer fram metnaðarfullt leikskólastarf. Stefna leikskólans með áherslu á Uppeldi til ábyrgðar birtist vel í starfinu. Fagleg stjórnun leikskólans er góð og hann er ...

Meira

news

Þorrablót

24. 01. 2020

Að vanda var Þorranum blótað í dag. Allir, börn og kennarar fengu snæddu hefðbundinn þorramat, mörg duglega að smakka, önnur duglega að borða hákarl og önnur hristu sig yfir lyktinni einni saman. En það var gamanið sem skipti öllu máli. Þorralög voru sungin undir borðum m...

Meira

news

Ragnheiður Laufey deildarstjóri á Hlíð hættir á Hæðarbóli

02. 01. 2020

Í dag er síðasti dagurinn hennar Ragnheiðar deildarstjóra á Hlíð en hún er að hverfa til annarra starfa í þágu barna og fjölskyldna þeirra. Við þökkum henni fyrir frábæra samveru og samstarf þennan tíma sem hún hefur verið hjá okkur. Margrét Jensína sem verið hefur ke...

Meira

news

Jólaleikrit í boði foreldrafélagsins

16. 12. 2019

í dag fengum við frábæra heimsókn. Foreldrafélagið bauð upp á leikritið ,,Jólin hennar Jórunnar". Frábær skemmtun sem börnin nutu í botn. Takk fyrir okkur

...

Meira

news

Jólaföndurstöðvar

10. 12. 2019

Í dag vorum við með 5 jólaföndurstöðvar um skólann. Börnin fóru á milli stöðva í litlum hópum og völdu viðfangsefni. Þetta voru tveir elstu árgangarnir en á fimmtudaginn fá yngstu börnin að njóta.

...

Meira

news

Útikennsla endar með eldgosi

25. 11. 2019

Í útikennslu hjá Sinisa í vetur hefur ýmislegt verið gert. Núna upp á síðkastið hafa þau farið í göngutúra um nærumhverfið, náð sér mold og gras til þess að búa til eldfjall. Þegar eldfjallið var svo tilbúið settu þau matarsóda, matar...

Meira

news

Samstarf Hæðarbóls og Fjölbrautarskólans

19. 11. 2019

Í dag komu nemendur frá FG í heimsókn. Þau komu til að ræða við Hæðarbólsbörnin um væntingar þeirra til íþróttakennslunnar í Mýrinni sem hefst n.k. föstudag....

Meira

news

Tónlist

14. 11. 2019

Tónlist hjá elstu börnunum í dag þar sem þau skiptast á að spila ,,Krummi krúnkar úti" á bjöllur.

...

Meira

news

Dagur gegn einelti

08. 11. 2019

Föstudagssalur í dag var tileinkaður degi gegn einelti. Við ræddum saman um hvað einelti er og hvernig það birtist börnunum. Við horfðum saman á valda kafla úr söngleiknum ,,Ávaxtakarfan" þar sem börnin upplifðu sannkallað einelti og sáu einnig hvað það skiptir miklu máli...

Meira

news

Breytingar á starfsmannahaldi

01. 11. 2019

Það hafa orðið nokkrar breytingar á kennaraliðinu okkar og öðru starfsfólki á haustmánuðum. Ástæðan helgast ekki síst af því að við vorum að bíða eftir að kennurum sem voru að leysa sig úr öðrum störfum.

Anna Svanlaugs tók við aðstoðarleikskólastjórastö...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen