Bernskulæsi

Bernskulæsi nær yfir þróun lestrar áður en formleg lestrarkennsla hefst og byggist á málþekkingu barna.


Í vinnustundum í bernskulæsi er yfirmarkmið að:

  • hafa gaman saman
  • börnin öðlist góða æfingu í hljóðkerfisvitund
  • klappa takt og rímahlusta á hljóð í orðum og greina fyrsta-, aftasta- og miðjuhljóð orða
  • sundurgreina orð í stök hljóð og æfa samsett orð

Skipulagðar vinnustundir í bernskulæsi eru í 10 vikur í senn, á haustönn og vorönn.

© 2016 - 2021 Karellen