Slys

Í barnahópi geta alltaf orðið óhöpp eða slys. Ef slíkt kemur fyrir er strax haft samband við forelda og farið með barnið á slysadeild ef þörf er talin á því. Þurfi kennarar eða foreldrar að fara með barn á slysadeild af leikskólanum greiðir leikskólinn fyrir fyrstu heimsókn en síðan foreldraref þörf er á frekari meðferð. Öll leikskólabörn eru tryggð á opnunartíma leikskólans og í ferðalögum á vegum skólans.
© 2016 - 2021 Karellen