Lyfjagjafir

Ef börn þurfa lyf meðan þau dvelja í leikskólanum þurfa foreldrar að koma með vottorð frá læki um að lyfjagjöf sé nauðsynleg. Ef lyfjagjöf er nauðsynleg þurfa foreldrar að afhenda deildarstjóra lyfið og þarf hann að kvitta fyrir móttöku þess.
© 2016 - 2021 Karellen