Hérna erum við

Leikskólinn Hæðarból er staðsettur í hæðunum í norðurbæ Garðabæjar og er rekinn af Garðabæ.

Leikskólinn tók til starfa 1. mars 1991 og er er ætlaður börnum á aldrinum átján mánaða til sex ára. Að jafnaði dvelja fimmtíu og tvö börn samtímis í leikskólanum á þremur deildum sem eru; Hof ætluð börnum frá átján mánaða aldri og Holt og Hlíð sem ætlaðar eru börnum frá tveggja ára.

Hér að neðan þar sem rauði punkturinn er, þar erum við.
© 2016 - 2021 Karellen