Dvalarsamnningur

Í upphafi leikskólagöngu er gerður dvalarsamningur um dvöl barnsins í leikskólanum. Þar tilgreinir foreldri daglegan dvalartíma og ýmsar samþykktir sem þeir eru beðnir um að samþykkja eða hafna eftir eðli máls eins og hvort taka megi myndir af barni í leik og starfi og eða að fara með barnið í almenningsvagna o.s.frv.

Foreldrar eru beðnir um að virða þann tíma sem þeir hafa tilgreint í dvalarsamningnum og samþykkt með undirskrift sinni.

Í skjalinu hér,samningur um leikskóladvöld má sjá eintak af dvalarsamningi milli foreldra og Garðabæjar um leikskóladvöl.

© 2016 - 2021 Karellen