Viðtalstímar
Deildarstjórar bjóða foreldrum upp á fasta vikulega viðtalstíma.

Markmiðið með viðtalstímunum er meðal annars að:
• fá upplýsingar um viðfangsefnin sem unnið er að á deildinni
• fá upplýsingar um það sem gengur vel hjá barninu
• fá upplýsingar um námferil og þroska barnsins
• annað sem liggur foreldrum á hjarta

Viðtalstímarnir eru sem hér segir eða eftir nánari samkomulagi.

  • Hjördís á Hofi > þriðjudaga kl. 12.00-12.30
  • Anna á Holti > miðvikudaga kl. 12.00-12.30
  • Ragnheiður á Hlíð > fimmtudaga kl. 14.00-14.30


© 2016 - 2019 Karellen