Leikskólareglurnar okkar

Hér neðar er nokkrar en fáar reglur sem við í leikskólanum höfum sett bæðið fyrir okkur sem kennara og annað starfsfólk leikskólans og fyrir foreldra barnanna.


Kennara og starfsmannareglurnar okkar

Allir kennarar leikskólans eru bundnir þagnarskyldu og þær upplýsingar sem þeir fá um barnið og fjölskyldu þess er trúnaðarmál. Þagnarskylda helst þótt látið sé af starfi.
Reglur fyrir foreldra

  • Ef aðrir en foreldrar sækja börnin er nauðsynlegt af öryggisástæðum að láta kennara skólans vita hverjir það eru sem sæja börnin
  • Athugið, ekki er æskilegt að börn undir 12 ára aldri sæki börnin í leikskólann
  • Foreldrar eru vinsamlegastir beðnir um að virða dvalartíma barna sinna samkvæmt undirrituðum dvalarsamningi og í ljósi vaktaskipan kennarra og annarra starfsmanna
  • Foreldrar eru beðnir um að standa vörð um að börnin séu ekki að koma með varasalva eða önnur krem í leikskólann sem veldur smithættu.


  • Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að koma í veg fyrir að börnin séu að koma í leikskólann með smádót eins og peninga, hringa og hálsfestar sem bæði geta týnst og skemmst auk þess sem slíkt veldur togstreytu meðal barnanna þegar sumir eiga fallegri hluti en aðrir.© 2016 - 2021 Karellen